Um mig

_MG_6632

Thelma Gunnarsdóttir
heiti ég og útskrifaðist sem ljósmyndari úr
Tækniskólanum vorið 2015. Áður hef ég tekið tvö ár í Ljósmyndaskólanum
og einn kúrs í svart/hvítri ljósmyndun í School of Visual Arts í New York.
Áhugasvið mitt liggur helst í því að mynda börn og fjölskyldur en einnig
hef ég mjög gaman af því að mynda still-life.
Skemmtilegast er að mynda börnin í sínu eigin umhverfi þar sem þau eru örugg og á heimavelli.